Kynningarfundur FSN á Patreksfirði
Opinn kynningarfundur verður þriðjudaginn 24. febrúar kl. 20 í húsnæði Fjölbrautaskóla Snæfellinga, Aðalstræti 53 á Patreksfirði.
Starfsmenn framhaldsdeildarinnar ásamt skólameistara Fjölbrautaskóla Snæfellinga kynna starfsemi skólans.
Foreldrar/forráðamenn unglinga í Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppi eru sérstaklega boðaðir á fundinn sem er öllum opinn.
Dagskrá
- Almennt um FSN
- Almennt um framhaldsdeildina
- Námsframboð – Nýjar námsbrautir
- Kennsluhættir-Námsmat
- Umræður í hópum um starfsemi framhaldsdeildarinnar
- Hvað hefur tekist vel
- Hvað má betur fara
- Eru einhverjar ógnanir sem steðja að
- Hvaða tækifæri eru í stöðunni
- Samantekt
Skólameistari
Jón Eggert Bragason
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir