LausnaVer fyrir ungt fólk
Skúrin, samfélags- og nýsköpunarmiðstöð á Flateyri og Djúpið, frumkvöðlaskjól í Bolungarvík standa að leiðtogaþjálfun og LausnaVeri fyrir ungt fólk sumarið 2021. LausnaVer er unnið í samvinnu við Vinnumálastofnun, Lýðskólann á Flateyri, Vestfjarðastofu og samfélags- og nýsköpunarmiðstöðvar á Vestfjörðum auk fjölda styrktar- og samstarfsaðila.
LausnaVerinu er ætlað að skapa vettvang fyrir unga og upprennandi Vestfirðinga til að sameina krafta sína á leið sinni að raunverulegum breytingum. Með því að nota sameiginlega ástríðu okkar, mat, munum við vinna náið með okkar nær- og fjærsamfélagi til að skapa verðmæti í framleiðslu og finna nýjar lausnir á gömlum og viðvarandi vandamálum.
Nánari upplýsingar er hægt að finna hér:
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir