A A A

Lilja Magnúsdóttir nýr oddviti sveitarstjórnar

Lilja Magnúsdóttir, oddviti
Lilja Magnúsdóttir, oddviti

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps kom saman til fyrsta fundar á nýju kjörtímabili fimmtudaginn 2. júní sl. Þar fór fram kjör oddvita og varaoddvita til eins árs í samræmi við Samþykkt um stjórn Tálknafjarðarhrepps. Á fundinum var Lilja Magnúsdóttir kjörin nýr oddviti sveitarstjórnar og Jóhann Örn Hreiðarsson var kjörin varaoddviti. Í samræmi við samþykkt fundarins mun næsti fundur sveitarstjórnar fara fram fimmtudaginn 23. júní og hefjast kl. 18:00.

 

Fundargerð fundarins má sjá hér: 592. fundur 2. júní 2022 - (PDF)

 

« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Næstu atburðir
Vefumsjón