A A A

Má ég kjósa í sameiningarkosningunum?

Mynd: Elín Elísabet Einarsdóttir
Mynd: Elín Elísabet Einarsdóttir

Þjóðskrá hefur opnað fyrir rafrænan aðgang að kjörskrárstofni svo kjósendur geti með einföldum hætti kannað hvort þeir eru skráðir á kjörskrá í kosningunum sem fara fram 9.- 28. október næstkomandi. Ekki er flett upp í þjóðskrá heldur er flett upp í kjörskrárstofni. Að kjördegi loknum verður lokað fyrir aðgang að uppflettingunni.

Nánari upplýsingar má nálgast hér (Hvar á ég að kjósa? | Þjóðskrá (skra.is))

Hverjir mega kjósa?

Íslenskir og norrænir ríkisborgarar sem eiga lögheimili í öðru hvoru sveitarfélaginu sem um ræðir og hafa náð 16 ára aldri á kjörtímabilinu geta kosið um sameiningu. Erlendir ríkisborgarar, 16 ára og eldri, sem átt hafa lögheimili á Íslandi í þrjú samfellt á kjörtímabilinu hafa einnig kosningarétt.

https://www.vestfirdingar.is

« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
Næstu atburðir
Vefumsjón