Malbikað á Tálknafirði í byrjun ágúst
Í byrjun ágúst 2022 verður malbikunarflokkur á vegum Colas Ísland við malbikunarframkvæmdir á Tálknafirði. Fulltrúar fyrirtækisins vilja koma því á framfæri að þeir geta bætt við sig verkefnum á sunnanverðum Vestfjörðum þá daga sem þeir verða með tæki, tól og efni á svæðinu.
Best er að hafa samband beint við Colas Ísland í síma 565-2030 til að fá nánari upplýsingar eða senda tölvupóst á hafsteinn.eliasson@colas.is eða audunn.palsson@colas.is.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir