A A A

Námskeið í skyndihjálp

Rauði krossinn og Fræðslumiðstöð Vestfjarða halda námskeið í skyndihjálp dagana 14. og 15. nóvember frá kl. 9 til 16 báða dagana. Kennari er Guðlaugur Jónsson og kennt er í SKOR á Patreksfirði.
 

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.
 

Námskeiðið er frítt í boði Rauða krossins. Skráning er á frmst.is,  vefpóstur patro@frmst.is eða síma 4905095​

« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
Næstu atburðir
Vefumsjón