A A A

Niðurstaða sveitarstjórnakosninga í Tálknafjarðarhreppi 2022

Í Tálknafjarðarhreppi fóru fram óbundnar kosningar til sveitarstjórnar þann 14. maí 2022. Á kjörskrá voru 189, alls greiddu 138 atkvæði og var kjörsókn 73%. Auðir seðlar voru 5, engir seðlar voru ógildir. Atkvæði voru nokkuð dreifð og því tók talning nokkuð langan tíma. Varpa þurfi hlutkesti um fimmta sæti aðalmanns þar sem tveir einstaklingar fengu jafn mörg atkvæði sem fimmti aðalmaður.

 

Úrslit eru eftirfarandi:

Aðalmenn:

Jóhann Örn Hreiðarsson, 72 atkvæði.

Lilja Magnúsdóttir, 67 atkvæði.

Jenný Lára Magnadóttir, 57 atkvæði.

Guðlaugur Jónsson, 44 atkvæði.

Jón Ingi Jónsson, 43 atkvæði.

 

Varamenn:

1. Marinó Bjarnason.

2. Magnús Óskar Hálfdánsson.

3. Jónas Snæbjörnsson.

4. Fjölnir Freysson.

5. Guðlaug A. Björgvinsdóttir.



            Kjörstjórn Tálknafjarðarhrepps.

« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Næstu atburðir
Vefumsjón