Niðurstaða úr kosningu 26.maí 2018
Talningu er lokið á atkvæðum í kosningu til sveitastjórnar 26.maí 2018. Niðurstaða var sú að Ó - listi óháðra fékk 96 atkvæði og E - listi áhugafólks um eflingu samfélagsins fékk 47 atkvæði, auðir og ógildir 3 atkvæði.
Sæti raðast því þannig að Ó listi óháðra fær 4 menn og E - listi áhugafólks um eflingu samfélagsins fær 1.
Á kjörskrá í Tálknafirði voru 162 og kjörsókn var 90,12%.
Kjörstjórn Tálknafjarðar.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir