A A A

Niður­stöður kosn­inga í heima­stjórnir

Samhliða því sem kosið var til sveit­ar­stjórnar, voru kosnir full­trúar í fjórar heima­stjórnir, þ.e. fyrir Patreks­fjörð, Tálkna­fjörð, Arnar­fjörð og fyrrum Barða­strand­ar­hrepps og Rauðasands­hrepps, tveir aðal­menn og tveir vara­menn. Niður­stöður kosn­inga til heima­stjórna voru:

 

Heimastjórn Patreksfjarðar:

Aðalmenn voru kjörin:

Rebekka Hilmarsdóttir, 95 atkvæði

Gunnar Sean Eggertsson, 50 atkvæði

 

Varamenn voru kjörnir:

Sigurjón Páll Hauksson, 16 atkvæði

Sveinn Jóhann Þórðarson, 9 atkvæði

 

Á kjörskrá á Patreksfirði voru 564. Atkvæði greiddu 232.

 

Heimastjórn Tálknafjarðar:

Aðalmenn voru kjörnir:

Þór Magnússon, 48 atkvæði

Jónas Snæbjörnsson, 33 atkvæði

 

Varamenn voru kjörnir:

Jón Aron Benediktsson, 12 atkvæði

Trausti Jón Þór Gíslason, 4 atkvæði

 

Á kjörskrá á Tálknafirði voru 197. Atkvæði greiddu 134.

 

Heimastjórn Arnarfjarðar:

Aðalmenn voru kjörnir:

Rúnar Örn Gíslason, 31 atkvæði

Valdimar B. Ottósson, 12 atkvæði

 

Varamenn voru kjörnir:

Jón Þórðarson, 10 atkvæði

Matthías Karl Guðmundsson, 5 atkvæði

 

Á kjörskrá í Arnarfirði voru 190. Atkvæði greiddu 107.

 

Heimastjórn fyrrum Barðastrandarhrepps og Rauðasands­hrepps:

Aðalmenn voru kjörnar:

Elín Eyjólfsdóttir, 15 atkvæði
Edda Kristín Eiríksdóttir, 10 atkvæði

 

Varamenn voru kjörnir:

Þórður Sveinsson, 7 atkvæði
Ástþór Skúlason, 5 atkvæði

 

Á kjörskrá í fyrrum Barðastrandarhreppi og Rauðasands­hreppi voru 72. Atkvæði greiddu 49.

 

 

 


« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          
Næstu atburðir
Vefumsjón