Ný bókhaldsstofa á Patreksfirði
Bókhaldsstofan Stapar ehf. tekur til starfa innan fárra daga á Patreksfirði. Eigendur eru Hrönn Árnadóttir og BB Endurskoðun ehf.
Eftirfarandi þjónusta verður í boði:
- Bókhaldsvinnsla
- Virðisaukaskattsuppgjör
- Launavinnsla
- Ársreikningagerð
- Skattframtöl einstaklinga og félaga
- Ýmiss önnur gagnavinnsla
Starfsemin verður til húsa í Ólafshúsi, Aðalstræti 5 á Patreksfirði.
Nánari upplýsingar gefur Hrönn í síma 895 1179.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir