A A A

Nýr forstöðumaður á Minjasafni Egils Ólafssonar að Hnjóti

Inga Hlín Valdimarsdóttir
Inga Hlín Valdimarsdóttir

Inga Hlín Valdimarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Minjasafns Egils Ólafssonar að Hnjóti. Inga lauk BA prófi í fornleifafræði frá Háskóla Íslands 2007, og  er í meistaranámi við Háskóla Íslands í safnafræði. Hún hefur góða reynslu á safnastarfi, en hún starfaði sem safnvörður hjá Byggðasafni Árnesinga á Eyrabakka og einnig á Þjóðminjasafni Íslands.

Inga Hlín mun hefja störf við safnið í byrjun maí.

 

sveitarstjóri

« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Næstu atburðir
Vefumsjón