A A A

Opið hús á Vindheimum

Nú ætlum við að prófa að hafa opið hús á Vindheimum, á þriðjudagsmorgnum frá kl. 10-12. Þar getum við komið saman, spjallað og haft gaman.

Allir velkomnir! S.s. mæður með börn, atvinnulausir, einstaklingar í fjarnámi, eldri borgarar og í raun allir þeir sem hafa lausan tíma til að koma.

Hvet sem flesta til að mæta, hlakka til að sjá ykkur, Dúdda

« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Næstu atburðir
Vefumsjón