Orkusparnaður með varmadælu
Helgina 11 til 13 Maí verðum við í sveitinni að kynna mögulegan orkusparnað með varmadælum fyrir þá sem ekki hafa kost á hitaveitu, bjóðum við uppá að reikna út mögulegan orkusparnað með uppsettningu á varmadælu ásamt því að kynna helstu kosti þess, ráðleggjum með réttar stærðir af varmadælum ásamt því að gefa tilboð í varmadælu.
Með réttri varmadælu má spara um 60-70% raforku, við erum að bjóða uppá Sænskar varmadælur frá Thermia sem er í eigu Danfoss og hafa reynst mjög vel á Íslandi allt frá því að fyrsta varmadælan frá Thermia kom til Íslands 1973.
Hægt er að hafa samband við okkur í síma 517 0270 eða 660 0271 til þess að bóka kynningu.
Pétur Bjarni Kristjánsson
Verklagnir ehf.
Smiðjuvegur 70 – gulgata
200 Kópavogur.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir