A A A

Pub Quiz á Vagninum - Flateyri

Björg er félag ungs fólks til eflingar Vestjarða. Meginmarkmið félagsins er að efla Vestfirði og gera þá að ákjósanlegri stað fyrir ungt fólk til að setjast að á.

Félagið heldur nú Pub quiz með Vestfirsku þema. Þemað er þetta því við viljum vekja athygli á aðstæðum og staðreyndum um Vestfirði.

Föstudaginn 12. júlí 2013
Vagninn - FLATEYRI
Kl. 22:30
*Vinningur í boði

Þegar að líða fer á kvöldið mun DJ Soho þeyta skífum! Tilvalið að taka vel valin spor eftir skemmtilega kvöldstund með Björg!


Facebooksíða félagsins - https://www.facebook.com/bjorg.vestfirdir

« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
Næstu atburðir
Vefumsjón