Rafmagnsleysi á Tálknafirði 19. -23. apríl
Næstkomandi mánudag 19. apríl verður að taka rafmagnið af Tálknafirði milli 15 og 18 í u.þ.b klukkustund. Þetta er vegna vinnu OV við rofaskipti á Keldeyri.
Áætlað er að verkinu ljúki á miðvikudeginum, 21.apríl , og þarf þá aftur að taka rafmagnið af bænum í stutta stund. Nákvæm tímasetning liggur ekki fyrir eins og er en hún verður gefin út eins fljótt og hægt er.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir