A A A

Skemmtileg sumarstörf á Minjasafninu að Hnjóti

1 af 2

Minjasafn Egils Ólafssonar, Hnjóti, Örlygshöfn við Patreksfjörð auglýsir eftir hressu starfsfólki til starfa á safninu sumarið 2015.

Helstu verkefni starfsmanna er að leiðsegja gestum á lifandi hátt um safnið, afgreiðsla í kaffiteríu og ýmiss tilfallandi verkefni. Frítt húsnæði er fyrir starfsmenn í nágrenni safnsins. Frábært tækifæri fyrir nema eða annað áhugafólk um sögu, menningu og náttúru Vestfjarða.

Atvinnuumsókn með ferilskrá skal skilað fyrir 15. maí á netfangið museum@hnjotur

Allar nánari upplýsingar gefur forstöðumaður safnsins, Inga Hlín Valdimarsdóttir í síma 456-1511.

« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Næstu atburðir
Vefumsjón