Skipulagsauglýsingar
Samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar breytingar á eftirfarandi deiliskipulagstillögum:
Breyting á deiliskipulagi Tálknafjarðarhafnar
Breytingin er í nokkrum liðum og fjallar m.a. um breytta aðkomu að hafnarsvæðinu, skilgreindar eru nýjar lóðir og breytingar á lóðamörkum.
Skipulagsgögn: DH2002_plott_A1-til auglysingar (.pdf)
Deiliskipulagstillaga fyrir athafnasvæði fisk- og seiðiseldis í landi Innstu Tungu.
Breytingin fjallar um breytta aðkomu að athafnasvæði Tungusilungs, breytt skipulagsmörk og skilgreining á nýrri vatnslögn.
Skipulagsgögn: Tungusilungur deiliskipulag 18.okt. 2022 (.pdf)
Tillögurnar verða til sýnis á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps að Strandgötu 38 frá og með mánudeginum fra 14. nóvember 2022 til 2. janúar 2023. Þær verða einnig til sýnis á heimasíðu Tálknafjarðarhrepps, www.talknafjordur.is.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við til 2. janúar 2023. Skila skal athugasemdum á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps, Strandgötu 38, 460 Tálknafirði.
Skipulagsfulltrúi Tálknafjarðarhrepps
Óskar Örn Gunnarsson
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir