Skólaþing
Fimmtudaginn 1. október nk. verður halið í Félagsheimili Patreksfjarðar málþing grunnskólanna á Vestfjörðum. ber það yfirskriftina " Hvernig komum við skólunum á Vestfjörðum í fremstu röð?
Eru fjórir fyrirlesarar með framsögu ásamt annarri dagskrá.
Fyrirlesararnir eru:
Gylfi Jón Gylfasson - Sálfræðingur og fyrverandi fræðslustjóri í Reykjanesbæ. Hann hefur unnið að því síðustu árin að koma Reykjanesbæ á kortið sem skólabæ.
Hulda Karen Daníelsdóttir - Verkefnisstjóri - Hún hefur fjallað og kannað mikilvægi móðurmáls nemanda sem eru tvítyngdir.
Ingvar Sigurgeirsson - Kennslufræðingur og kennir við Kennardeild Háskóla Íslands. Hann hefur skrifað ýmsar bækur og má þar t.d nefna "Litróf Kennsluaðferðanna" (1999)
Bryndís Guðmundsdótti -Talmeinafræðingur- hún hefur unnið efnið Lærum og leikum með hljóðin; undirbúningur fyrir hljóðmyndun og tal.
Dagskráin er sem hér segir:
13:00 Friðbjörg Matthíasdóttir, formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga setur Skólaþing.
13:10 Gylfi Jón Gylfason - Fram og aftur hvítbókina - hvernig ná skal markmiðum hennar- Reynslan úr Reykjanesbæ.
13:30 Hulda Karen Daníelsdóttir - Vá heve mikoð er til! Hagnýtt verkfæri til móttöku og kennslu nemenda með íslensku sem annað tungumál.
13.50 Ingvar Sigurgeirsson - Hvernig komum við skólunum okkar í fremstu röð?
14.10 Bryndís Guðmundsdóttir - Ávinningur samfélags: Miklvægar áherslur í málþroska og læsi á líflínunni.
14.30 Umræður
15.00 Kaffihlé
15:15 Grunnskóli Vesturbyggðar - Þróunarstarf og læsi
15.25 Grunnskóli Bolungarvíkur - Erlent samstarf
15.35 Grunnskólinn í Hólmavík - Grænfáninn og umhverfisfræðsla
15:45 Grunnskólinn á Ísafirði - Jafningjaverkefni.
15:55 Kaffihlé
16.10 Pallborðsumræður - Ásthildur Sturludóttir Bæjarstjóri Vesturbyggðar, Andrea Kristín Jónsdóttir Sveitarstjóri Strandabyggðar, Elías Jónatansson Bæjarstjóri Bolungarvíkurkaupstaðar og Gísli Halldór Halldórsson Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar.
17.00 Þinglok
Skólaþing er öllum opið.
Dagskrá skólaþings (.pdf)
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir