Skráning í Vinnuskóla
Nú stendur yfir skráning í Vinnuskóla Tálknafjarðarhrepps. Vinnuskólinn er ætlaður ungmennum á 13. – 16. aldursári. Yfirflokkstjóri í ár er Bjarki Sigurvinsson. Vinnuskólinn hefst þriðjudaginn 8. júní. Tekið verður við skráningum í Vinnuskólann á sveitarskrifstofunni til og með 2. júní. Vinnufyrirkomulagið verður með þeim hætti í ár að unnið verður mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. Vinnutímabilin skiptast þannig eftir aldri:
10. bekkur (árgangur 2005) vinnur 40 daga í 7klst á dag.
9. bekkur (árgangur 2006) vinnur 40 daga í 7klst á dag.
8. bekkur (árgangur 2007) vinnur 30 daga í 4klst á dag.
7. bekkur (árgangur 2008) vinnur 20 daga í 4klst á dag.
Skóla- og starfsreglur Vinnuskóla Tálknafjarðarhrepps (.pdf)
Umsóknareyðublað má finna undir „skrár og skjöl“ hér á síðunn (smellið hér) eða á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir