Stofnun kvikmyndaklúbbs
Ertu kvikmyndanörd inn við beinið!
Áttu Tarantino, Fellini, Bergman, Kurozawa og Hrafn Gunnlaugsson í læstum skáp?
Skilurðu línur eins og „Þungur hnífur“ eða „Does your dog bite?“
Eru allir leiðir á þér þegar þú hermir eftir Marlon Brando í Godfather?
Eða hermir eftir sprengjuárásum úr myndum Kubrick?
Þá áttu heima í kvikmyndaklúbbi með okkur !
Stofnfundur verður haldinn í Kvikmyndahöllinni Skjaldborg, Patreksfirði, þriðjudaginn 6. desember n.k. kl. 19:30.
Að lokinni stofnathöfn verður sýnd heldur vemmileg og létt jólamynd i sinemaskóp og víðóm.
Nefndin
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir