ATH! Frestun
Stóra upplestrarkeppnin í Vesturbyggð og Tálknafirði fer fram í Tálknafjarðarkirkju mánudaginn 1.apríl kl. 17:00 en ekki fimmtudaginn 28. mars eins og upphaflega var auglýst.
Þátttakendur verða nemendur í 7. bekk frá Bíldudalsskóla, Patreksskóla og Tálknafjarðarskóla. Tónlistaratriði og veitingar.
Allir innilega velkomnir.