A A A

Stóri plokkdagurinn

Stóri plokkdagurinn verður haldinn á morgun laugardag, 25. apríl, á degi umhverfisins. Í fyrra skipulagði Tálknafjarðarskóli plokk í oddanum og var þáttakan mjög góð. Vegna covid19 viljum við hins vegar fresta því að gera þetta núna og ætlum þess vegna að hafa plokkdaginn í maí í samráði við Tálknafjarðarhrepp. En hvetjum samt íbúa til að fara út á morgun og plokka í nærumhverfinu. Það er af nógu að taka.
 
Fyrir hönd Grænfánanefndar,
Bestu kveðjur,
Lára Eyjólfsdóttir
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Næstu atburðir
Vefumsjón