A A A

Sumarfrí á bókasafninu

Í dag, mánudaginn 30. júní, er bókasafnið opið í síðasta sinn fyrir sumarlokun. Safnið opnar svo aftur þegar líður að hausti, en því miður er ekki hægt að segja nákvæmlega hvernær vegna viðhaldsframkvæmda sem þarf að klára nú í sumarfríinu.

 

Bókasafnið er staðsett í Tálknafjarðarskóla og er opið í kvöld milli kl. 20:00 og 21:00.

« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Næstu atburðir
Vefumsjón