Sundlaugin lokuð tímabundið
Vegna rennslismælinga á borholu við „Pollinn“ þá verður sundlaugin lokuð frá og með 30. Ágúst, til og með fimmtudagsins 5. september.
Íþróttahúsið verður opið fyrir fasta tíma frá kl 16.00 til 19.00, eða í samráði við forstöðumann sundlaugar. Sturtuaðstaða verður ekki til staðar á þessum tíma í íþróttahúsi.
Einnig verður „Pollurinn „ lokaður a.m.k fram á n.k mánudag.
Nánari upplýsingar um opnunartíma íþróttahúss eru veittar í hjá forstöðumanni sundlaugar í síma 456-2639.
sveitarstjóri
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir