A A A

Sundlaugin lokuð tímabundið

Vegna rennslismælinga á borholu við „Pollinn“ þá verður sundlaugin lokuð frá og með 30. Ágúst, til og með fimmtudagsins 5. september.
 

Íþróttahúsið verður opið fyrir fasta tíma frá kl 16.00 til 19.00, eða í samráði við forstöðumann sundlaugar.  Sturtuaðstaða verður ekki til staðar á þessum tíma í íþróttahúsi.
 

Einnig verður „Pollurinn „ lokaður a.m.k fram á n.k mánudag.

Nánari upplýsingar um opnunartíma íþróttahúss eru veittar í hjá forstöðumanni sundlaugar í síma 456-2639.

 

sveitarstjóri

« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Næstu atburðir
Vefumsjón