A A A

Súpufundur í Sjóræningjahúsinu

Sebastían er fyrsti leiðsöguhundurinn sem er þjálfaður á Íslandi. Mynd: visir.is
Sebastían er fyrsti leiðsöguhundurinn sem er þjálfaður á Íslandi. Mynd: visir.is

Fimmtudaginn 31. janúar nk. mun Drífa Gestsdóttir hundaþjálfari halda erindi um þjálfun leiðsöguhunda. Henni til halds og trausts verða Fríða Sæmundsdóttir og leiðsöguhundurinn Sebastian, en Drífa hefur dvalið á Patreksfirði undanfarið við þjálfun Sebastians sem verður leiðsöguhundur Fríðu.

 

Fundurinn hefst kl 12:30.

Sjá frétt á visir.is - Sebastían tekinn til starfa.


« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        
Næstu atburðir
Vefumsjón