Súpufundur í Sjóræningjahúsinu
Súpufundur í Sjóræningjahúsinu fimmtudaginn 21. febrúar, kl. 12:30.
Fyrirlesari dagsins er Haukur Már Sigurðarson.
Haukur Már kynnir verkefnið Staparnir – ljóðlistaverk, og býður um leið til stofnfundar vinnuhóps um verkefnið. Farið verður yfir stöðu verkefnisins í dag, sagt frá því sem búið er að vinna og hvað er framundan.
Sýnd verða drög að fyrsta skiltinu og kynnt staðsetning og framsetning annarra skilta.
Allir sem hafa áhuga á að koma að verkefninu á einhvern hátt eru hvattir til að mæta. Stjórnir félagasamtaka, forstöðumenn fyrirtækja og stofnana sem og sveitstjórnarfólk eru sérstaklega hvattir til að koma og kynna sér verkefnið.
Súpa, brauð og kaffi 1.200 kr.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir