A A A

Súpufundur í Sjóræningjahúsinu

Súpufundur í Sjóræningjahúsinu  fimmtudaginn 7. mars, kl. 12:30.

Hrannar Gestsson kynnir starfsemi og aðstöðu Módelsmiðju Vestfjarða. Félagar Módelsmiðjunnar hittast vikulega í kaffistofu gamla Odda og vinna að módelum af ýmsum stærðum og gerðum, aðallega flugmódelum. Hrannar mun sýna nokkur þeirra á súpufundinum.
 

Súpa, brauð og kaffi  1.200 kr.

« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  
Næstu atburðir
Vefumsjón