Súpufundur í Sjóræningjahúsinu
Súpufundur í Sjóræningjahúsinu fimmtudaginn 7. mars, kl. 12:30.
Hrannar Gestsson kynnir starfsemi og aðstöðu Módelsmiðju Vestfjarða. Félagar Módelsmiðjunnar hittast vikulega í kaffistofu gamla Odda og vinna að módelum af ýmsum stærðum og gerðum, aðallega flugmódelum. Hrannar mun sýna nokkur þeirra á súpufundinum.
Súpa, brauð og kaffi 1.200 kr.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir