A A A

Tálknafjarðarhreppur auglýsir eftir sveitarstjóra

Leitað er eftir kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til að takast á við krefjandi verkefni.
 

Starfsvið sveitarstjóra:

  • Daglegur rekstur sveitarfélagsins og ábyrgð á framkvæmd ákvarðana sveitarstjórnar
  • Yfirumsjón með skipulagi og virkni stjórnsýslu sveitarfélagsins og starfsmannamálum
  • Yfirumsjón með fjármálastjórn, bókhaldi og áætlanagerð.
  • Náið samstarf við sveitarstjórn, undirbúningur og upplýsingagjöf á fundum sveitarstjórnar
  • Að gæta hagsmuna Tálknafjarðarhrepps  út á við, vera talsmaður sveitarstjórnar og vinna að framfaramálum
  • Stefnumarkandi vinna í atvinnu- og íbúamálum.

Menntunar- og hæfniskröfur :

  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Leiðtogahæfni, frumkvæði og hugmyndaauðgi
  • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
  • Áhugi á uppbyggingu samfélagsins, ímynd og stefnumótun
  • Reynsla af bókhaldi, stjórnun og rekstri
  • Þekking á sveitastjórnarmálum og opinberri stjórnsýslu
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi

Nánari upplýsingar:  Birna Benediktsdóttir, varaoddviti í síma 891 7076.

Umsóknum skal skila á netfangið: talknafjordur@talknafjordur.is
 

Umsóknarfrestur:    Til og með  26.nóvember 2012

« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Næstu atburðir
Vefumsjón