Tálknafjarðarskóli – óskaskólinn okkar
Skólastjóri kallar foreldra og samfélagið allt til samráðsfundar um hugmyndir varðandi skólann:
- Skólalóðin
- Sérstök verkefni
- Tenging við atvinnulífið
Mánudaginn 18. nóvember 2019, kl. 20:00 – 21:00
Hvet alla til að mæta sem vilja leggja sitt á vogarskálarnar og taka þátt í að móta skólastarfið á Tálknafirði.
Skólastjóri
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir