Tálknafjör
DAGSKRÁ TÁLKNAFJÖRS 27. – 29. JÚLÍ 2012
Föstudagurinn 27. júlí
Kl. 17:00 Þema-ratleikur UMFT. Fjölskylduvænn ratleikur fyrir alla.
Verðlaunaafhending á grillinu á laugardeginum.
Kl. 21:00 Brenna og bollasúpa á Naustatanga(muna að taka með bolla)
Laugardagurinn 28.júlí
Kl. 10:00 -12:00 Töfrabragðanámskeið fyrir 8 - 16 ára. Einar Mikael töframaður.
Kl. 13:00-13:30 Dorgveiðikeppni á bryggjunni. Skráning á staðnum.
Mætið tímanlega. Verðlaunaafhending á grillinu um kvöldið.
Verðlaun fyrir flesta fiska og þyngsta fiskinn.
Öll dagskrá Tálknafjörs mun fara fram á svæðinu fyrir ofan Bókhaldsstofuna.
(Ef veður verður ekki hagstætt þá færist öll dagskrá niður í íþróttahús)
Kl. 14:00-16:00 Útimarkaður í tjaldinu.
Ýmiskonar handverk, matur,sælgæti,blöðrur o.fl.
KL. 14:00-16:00 Kaffisala Kvenfélagsins Hörpu.
Kl. 14:00-16:00 Hoppukastalar fyrir börnin.
Kl. 19:00-00:00 Götugrill á útisvæðinu. Líkt og í fyrra verður öll dagskrá
Tálknafjörs 2012 á sama stað þ.e.a.s. grill og skemmtidagskrá.
Aðgangseyrir á grill og skemmtidagskrá er kl. 1.500 fyrir 12 ára
og eldri.
Armbönd verða seld á útimarkaðnum, sundlauginni og Tíglinum.
Dagskrá kvöldsins: Veislustjóri verður Einar Mikael töframaður.
Lifandi tónlist, hljómsveitin Ráðherrar frá Bolungarvík, glens, grín og óvænt uppákoma.
Sunnudagurinn 29.júlí
Kl. 14:00 Stofnfundur Hollvinafélags Dunhaga haldinn í Dunhaga.
Kl. 20:00 Messa í Stóra-Laugardalskirkju, Sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir.
Sjá auglýsingu: TÁLKNAFJÖR dagskrá 2012 (.pdf)
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir