Það styttist í að sundlaugin opni
Þessa dagana er unnið hörðum höndum að því að klára þær framkvæmdir í Íþróttamiðstöðinni sem snúa að sundlauginni. Eins og getur gerst í stórum verkefnum hefur það því miður tafist. Ekki er hægt að gefa út staðfesta dagsetningu á því hvenær sundlaugin verður opnuð á ný en allir eru að gera sitt besta til að það geti orðið á allra næstu dögum Ef fólk hefur áhuga á því að flýta fyrir er hægt að koma og hjálpa starfsfólki Íþróttamiðstöðvar við þrif og frágang.
Þau sem hafa áhuga á því eru beðin um að hafa samband við Bjarnveigu forstöðumann í síma 846-4713.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir