Þorrablót Tálknfirðinga 2015
Þorrablót Tálknafjarðar verður haldið laugardagskvöldið 24. Janúar í Íþrótta og félagsheimili Tálknafjarðar. Blótið hefst stundvíslega klukkan 20:00 en húsið opnar 19:30.
Dansleikur verður að loknu borðhaldi með DJ Jónas.
Ath. aldurstakmark er 18 ára.
Miðaverð kr. 6.500,-
Hægt er að skrá sig á lista sem liggja frammi í Tálknakjöri, sundlauginni, Landsbankanum og Þórsbergi.
Miða verður hægt að sækja föstudaginn 23. janúar, milli kl. 17:00 - 19:00.
Boðið verður upp á rútuferðir heim frá kl. 12:00 til 03:00.
Hvetjum alla til að mæta og skemmta sér með góðu fólki og borða góðan mat.
Kveðja nefndin.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir