Þorrablóti frestað
Þorrablótsnefnd hefur fundað á ný.
Vegna þess hve Covid takmarkanir eru gleðisnauðar og drepandi leiðinlegar eru ekki neinar forsendur að boða til mannfagnaðar á næstu vikum. Nefndin getur ekki ábyrgst að gestir missi sig ekki í trylltum dansi og blautum kossum. Okkar sívinsæla þorrablóti hefur því verið frestað fram á næsta ár, enn og aftur.
Vegna forfalla formanns á næsta ári, hefur Bjarni Jónsson tekið að sér formannsstarfið.
Til að bæta upp þann sára missi, mun tvífari hans Valdimar Hermann Hannesson starfa með nefndinni.
Nefndin
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir