A A A

Tónleikar í Sjóræningjahúsinu

Dúettinn Heima, sem flestir þekkja frá styrktartónleikum Ófeigs Gústafssonar, heldur tónleika í Sjóræningjahúsinu í kvöld. Dúettinn samanstendur af þeim Rúnari Sigurbjörnssyni og Elínu Jónínu Ólafsdóttur og flytur frumsamda tónlist í þjóðlagastíl.

 

Húsið opnar kl. 20:30, tónleikarnir hefjast kl. 21. Miðaverð 1.000 kr.

« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Næstu atburðir
Vefumsjón