A A A

Tveir listar bjóða fram á Tálknafirði

Tvö framboð komu fram á Tálknafirði áður en framboðsfrestur rann út á laugardag. Framboðin voru bæði metin gild og orðið var við óskum þeirra um listabókstafi. Þessir listar verða því í framboði til sveitarstjórnar á Tálknafirði þann 26. maí næstkomandi:
 
E-listi.  Eflum Tálknafjörð, listi áhugafólks um eflingu samfélagsins.
Ó-listi. Óháðir, listi óháðra.
 
             kjörstjórn.

« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Næstu atburðir
Vefumsjón