Umsóknarfrestur fyrir byggðakvóta
Fiskistofa hefur nú auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta í Tálknafjarðarhreppi og er umsóknarfrestur til 25. febrúar 2019. Auglýsinguna má lesa á vef Fiskistofu http://www.fiskistofa.is/ymsaruppl/tilkynningar/uthlutun-byggdakvota-2018-2019-iii
Þar er aðgangur að umsóknargátt og eyðublaði fyrir vinnslusamning.
Hér má nálgast reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2018/2019 https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=fff55c1e-3966-41c9-bdbe-5409e1414c7e
Hér má nálgast upplýsingar um þær breytingar sem sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps samþykkti að gera á úthlutunarreglum. Eins og áður hefur komið fram var tenging byggðakvóta við innviðauppbyggingu sveitarfélagsins ekki samþykkt og gilda því sömu reglur og á síðasta kvótaári. https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=ab599ade-1322-4516-88cb-427d573a50d7
Bryndís Sigurðardóttir
sveitarstjóri
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir