A A A

Úrslit sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga í Sameinuðu sveit­ar­fé­lagi Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar 2024

Úrslit sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga liggja fyrir í Sameinuðu sveitarfélagi Tálknafjarðarhrepps og Vest­ur­byggðar.  Á kjör­skrá voru 1001. Talin voru 665 atkvæði.

 

Niðurstaðan er á þessa leið:

D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra hlaut 268 atkvæði
N-listi Nýrrar sýnar hlaut 377 atkvæði

Auðir seðlar eða ógildir voru 20.

Kjörsókn var 66,43%

D-listi fær 3 menn

N-listi fær 4 menn

 

Kjörin voru í bæjarstjórn:

Páll Vilhjálmsson (N)

Friðbjörg Matthíasdóttir (D)

Jenný Lára Magnadóttir (N)

Maggý Hjördís Keransdóttir (D)

Gunnþórunn Bender (N)

Tryggvi B. Bjarnason (N)

Jóhann Örn Hreiðarsson (D)

 

 

Framboðslistar:

 

D-listi Sjálfstæðisflokksins og óháðra

Friðbjörg Matthíasdóttir, kt. 060269-4329, Sæbakka 2, Bíldudal, framkvæmdastjóri

Maggý Hjördís Keransdóttir, 070492-2889, Brunnum 20, Patreksfirði, leiðbeinandi

Jóhann Örn Hreiðarsson, kt. 120464-5239, Strandgötu 30, Tálknafirði, verkefnastjóri í eldhúsi

Freyja Ragnarsdóttir Pedersen, kt. 110798-2619, Dalbraut 15, Bíldudal, náttúru- og umhverfisfræðingur

Ólafur Byron Kristjánsson, 160984-3339, Hjöllum 21, Patreksfirði, vélfræðingur

Petrína Sigrún Helgadóttir, 100388-2439, Brunnum 18, Patreksfirði, afgreiðslustjóri

Valdimar Bernódus Ottósson, 080777-3619, Dalbraut 12, Bíldudal, framleiðslu samhæfingarstjóri

Matthías Ágústsson, kt. 050567-4279, Aðalstræti 6, Patreksfirði, skipstjóri

Guðmundur Björn Þórsson, kt. 170485-2389, Móatúni 17, Tálknafirði, verkamaður

Joanna Kosuch, kt. 110982-2249, Brunnum 13, Patreksfirði, afgreiðslustarfsmaður

Jónína Helga Sigurðardóttir, kt. 271287-2679, Mýrum 5, Patreksfirði, kennari

Guðlaug Sigurrós Björnsdóttir, kt. 030960-5999, Móatúni 17, Tálknafirði, bókasafnsvörður

Nanna Áslaug Jónsdóttir, kt. 270460-3569, Efri-Rauðsdal, Patreksfirði, bóndi.

Ólafur Steingrímsson, kt. 260250-2489, Urðargötu 22, Patreksfirði, sjómaður

 

N-listi Nýrrar sýnar

Páll Vilhjálmsson, kt. 250684-2319, Brunnum 4, Patreksfirði, hafnarvörður Patrekshöfn

Jenný Lára Magnadóttir, kt. 091082-5519, Miðtúni 3, Tálknafirði, matráður Tálknafjarðarskóla

Gunnþórunn Bender, 220580-5479, Aðalstræti 119, Patreksfirði, framkvæmdastjóri

Tryggvi B. Bjarnason, kt. 010166-3739, Gilsbakka 3, Bíldudal, verksmiðjustjóri

Þórkatla Soffía Ólafsdóttir, 101281-5239, Aðalstræti 10, Patreksfirði, verkefnastjóri

Jón Árnason, 160670-4529, Aðalstræti 83, Patreksfirði, skipstjóri

Jónas Snæbjörnsson, kt. 030484-2319, Túngötu 28, Tálknafirði, fóðurstjóri

Klara Berglind Húnfjörð Hjálmarsdóttir, kt. 040979-5149, Eyri við Dalbraut, Bíldudal, grunnskólakennari

Friðbjörn Steinar Ottósson, 250287-2329, Aðalstræti 129, Patreksfirði, upplýsingateymisstjóri

Sandra Líf Pálsdóttir, kt. 090497-2279, Brjánslækur 3, Barðaströnd, fæðingarorlof

Einar Helgason, 141270-5329, Urðargötu 26, Patreksfirði, sjómaður

Steinunn Sigmundsdóttir, 240185-4239, Hjöllum 7, Patreksfirði, fasteignasali

Hlynur Freyr Halldórsson, kt. 081194-2549, Brunnar 10, Patreksfirði, skipstjóri

Kristín Magnúsdóttir, kt. 101152-3249, Túngötu 42 b, Tálknafirði, eldri borgari


« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          
Næstu atburðir
Vefumsjón