Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Tálknafjarðarhreppi 31. maí 2014
Í sveitarstjórn voru kosnir eftirtaldir:
Indriði Indriðason 82 atkvæði
Kristinn Marinósson 78 atkvæði
Eva Dögg Jóhannesdóttir 71 atkvæði
Jón Örn Pálsson 65 atkvæði
Ásgeir Jónsson 39 atkvæði
Varamenn:
1. sæti Berglind Eir Egilsdóttir 42 atkvæði
2. sæti Guðlaug S. Björnsdóttir 42 atkvæði
3. sæti Bjarnveig Guðbrandsdóttir 30 atkvæði
4. sæti Jón Ingi Jónsson 15 atkvæði
5. sæti Lilja Magnúsdóttir 21 atkvæði
Varamenn í 1. og 2. sæti voru jafnir að atkvæðum og réði því hlutkesti úrslitum samkvæmt 87. grein laga nr. 5/1998
Auðir seðlar voru 6, ógildir seðlar voru 3 og tvö nöfn voru úrskurðuð ógild á annars gildum kjörseðlum.
Kjörstjórn Tálknafjarðarhrepps
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir