Útboð: Almenningssamgöngur á sunnanverðum Vestfjörðum
Vesturbyggð í samvinnu við Tálknafjarðarhrepp, Arnarlax hf. Odda hf. og Héraðssambandið Hrafnaflóka óska eftir tilboðum í almenningssamgöngur á sunnanverðum Vestfjörðum. Útboðið skiptist í tvær undirleiðir og er bjóðendum frjálst að bjóða í aðra þeirra eða báðar.
Opnunarfundur tilboða er á skrifstofu Vesturbyggðar klukkan 11:00 18. ágúst 2017. Fyrirspurnafrestur er til 9. águst 2017 og verður öllum fyrirspurnum svarað 6 dögum áður en útboðsfrestur rennur út eða þann 12. ágúst 2017. Svör við öllum fyrirspurnum verða send til allra þeirra sem óskað hafa eftir útboðsgögnum.
Útboðsgögn má nálgast með því að hafa samband við skrifstofu Vesturbyggðar í síma 450-2300 eða senda tölvupóst á netfangið vesturbyggd@vesturbyggd.is
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir