A A A

Viðhaldsframkvæmdir í bókasafninu

Viðhaldsframkvæmdir munu hafa áhrif á starfsemi bóksafnsins í október og huganlega eitthvað aðeins lengur. Vegna viðgerða á vatnsskemmdum sem urðu fyrir nokkrum mánuðum þarf að færa bókakost safnsins yfir í annað rými í Tálknafjarðarskóla á meðan framkvæmdum stendur. Stefnt er að því að viðskiptavinir safnsins geti nýtt þjónustu þess áfram á auglýstum opnunartíma þó hún verði eitthvað frábrugðin því sem fólk er vant.
 

Mánudaginn 28. september 2020 verður safnið opið á sínum hefðbundna stað á hefðbundnum tíma í síðasta sinn áður en framkvæmdir hefjast.
 

« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Næstu atburðir
Vefumsjón