Yfirferð slökkvitækja
Öryggismiðstöðin mætir með starfsemi sína á Patreksfjörð og tekur á móti slökkvitækjum í hleðslu og yfirferð. Fyrirtækið verður einnig með slökkvitæki og annan eldvarnarbúnað til sölu á Patreksfirði.
Tekið verður á móti slökkvitækjum frá mánudegi til fimmtudags, dagana 5. - 8. júní 2023.
Vinsamlegast merkið tækin með fullu nafni og kennitölu. Tækjunum verður skilað 1-2 dögum síðar.
Staðsetningar móttöku slökkvitæka:
-
Patreksfjörður - Slökkvistöðin á Patreksfirði
-
Tálknafjörður - Verslunin Hjá Jóhönnu ehf.
-
Bíldudalur - Vegamót
-
Barðaströnd - Dreifbýli - vinsamlegast hafið samband
Nánari upplýsingar veita:
Þorgils Ólafur, sími: 820-2413
Jón Hjörtur, sími: 780-5840
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir