Hafnarsamband sveitarfélaga
(593. fundur 23.06.2022) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að fulltrúar Tálknafjarðarhrepps á aðalfundi Hafnasambands Íslands í samræmi við samþykktir þess verði eftirtaldir:
Aðalfulltrúi Ásgeir Jónsson formaður atvinnu- og hafnarnefndar og varafulltrúi Jenný Lára Magnadóttir.