Þjónustuhópur aldraðra
Þjónustuhópur aldraðra er sameiginlegur með Vesturbyggð og á Tálknafjarðarhreppur og á þar einn kjörinn fulltrúa.
(593. fundur 23.06.2022) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að fulltrúar Tálknafjarðarhrepps í Þjónustuhópi aldraðra verði eftirtaldir:
Jóhann Örn Hreiðarsson aðalmaður og til vara Jenný Lára Magnadóttir.