Kvikmyndahátíð Róta og RIFF
Kvikmyndahátíð Róta, félags áhugafólks um menningarfjölbreytni, verður haldin dagana 4. til og með 6. október. Sýnt verður í Ísafjarðarbíói og miðaverð er 1.000 krónur, en 500 krónur fyrir börn. Hátíðin er haldin í samstarfi við RIFF kvikmyndahátíð.
...Meira