Hvassast verður á Vestfjörðum
Vindstrengurinn sem spáð er að komi yfir norðanvert landið á föstudag hefur færst vestar. Nú telur Veðurstofan að hvassast verði á Vestfjörðum og eins er gert ráð fyrir hvassri NV-átt inn Breiðafjörð og Faxaflóa. Síðan er reiknað með að hvessi N- og NV-lands um nóttina.
...Meira
Lið Tálknafjarðarhrepps í Útsvari 2013
Lið Tálknafjarðarhrepps sem mætir til leiks í spurningarkeppninni Útsvar er skipað eftirtöldum:
Lilja Magnúsdóttir, skógfræðingur.
Ársæll Níelsson, leikari.
Þorgils Jónsson, sagnfr./blaðamaður.
Varamaður er Sveinn Valgeirsson prestur.
Spennandi tækifæri til náms
Menntastoðir - eitthvað fyrir þig?
Einstakt tækifæri er NÚNA til að hefja nám að nýju sem er undirbúningur fyrir frumgreinanám/háskólanám eða til að hefja framhaldsskólagöngu en skv. ákvörðun Menntamálaráðuneytis má meta námið til allt að 50 eininga á framhaldsskólastigi (sjá:http://frae.is/namsskrar/menntastodir/). Námið kostar aðeins kr. 25.000.- og er hægt að sækja um námsstyrk til Vinnumálastofnunar (atvinnuleitendur með bótarétt) og/eða stéttarfélags vegna þess kostnaðar.
...Meira
Berjatínsla í Tungufelli
Það eru vinsamleg tilmæli til allra sem ganga til berja í landi Tálknafjarðar að nota ekki berjatínur í Tungufelli.
Ástæðan er að Tungufellið hentar vel til berjatínslu fyrir þá sem eiga erfitt með gang og komast síður annað til að tína ber.
Sveitarstjóri
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir