Auglýsing: fundur í hreppsnefnd
446. fundur Hreppsnefndar Tálknafjarðarhrepps verður haldinn að Miðtúni 1, Tálknafirði, miðvikudaginn 10. október 2012 og hefst kl. 17:00.
Sjá auglýsingu hér.
Atvinnu- og nýsköpunarhelgi haldin á Vestfjörðum
Fyrsta Atvinnu- og nýsköpunarhelgi vetrarins verður haldin á Vestfjörðum. Viðburðurinn fer fram á Ísafirði í húsnæði Þróunarsetrisins helgina 12. til 14. október næstkomandi. Að viðburðinum standa Innovit og Landsbankinn í samstarfi við sveitarfélög Vestfjarða og Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða. Þá styðja jafnframt fjölmörg fyrirtæki af svæðinu við viðburðinn.
Viðburðurinn er vettvangur fyrir þá sem langar að koma viðskiptahugmynd í framkvæmd eða taka þátt í uppbyggingu hugmynda annarra.Viðburðurinn er öllum opinn og það kostar ekkert að taka þátt.
Meira
Tilkynning vegna slipptöku ferjunnar Baldurs
Af ástæðum sem útgerð ferjunnar ræður ekki við mun enn frekari seinnkanir verða á því að föst áætlun ferjunnar Baldurs geti hafist að nýju eins og gert var ráð fyrir þ.e byrja siglingar á miðvikudaginn n.k.
Áætlað er að farið verði í fyrstu ferð mánudaginn 15. Október.
Meira
Seinkun verður á heimkomu Ferjunnar Baldurs.
Vegna óviðráðanlegra ástæða verður seinkun á heimkomu Ferjunnar Baldurs. Áætlað er að farið verði í fyrstu ferð miðvikudaginn 10. Október.
...Meira
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða fyrir skólaárið 2012 – 2013 er kominn út, markar hann upphaf að fjórtánda starfsári miðstöðvarinnar.
Í námsvísinum eru tilgreind um 80 námskeið og námsleiðir, sem er nokkru meira en undanfarin ár.
Meira
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir