Kjör forseta Íslands 25. júní 2016
Kosið verður til embættis forseta Íslands laugardaginn 25. júní og verður kosið í Tálknafjarðarhreppi í Grunnskóla Tálknafjarðar.
Kjörstaður opnar kl. 10.00 og lokar kl. 18.00.
Kjörstjórn Tálknafjarðarhrepps.
Kosið verður til embættis forseta Íslands laugardaginn 25. júní og verður kosið í Tálknafjarðarhreppi í Grunnskóla Tálknafjarðar.
Kjörstaður opnar kl. 10.00 og lokar kl. 18.00.
Kjörstjórn Tálknafjarðarhrepps.
500. fundur Hreppsnefndar Tálknafjarðarhrepps verður haldinn að Strandgötu 38, Tálknafirði, þriðjudaginn 21. júní 2016 og hefst kl. 17:00.
Sjá fundarboð hér (.pdf)
Sveitarstjóri
Vegna viðgerða verðum við að loka sundlauginni:
miðvikudaginn 8. júní,
fimmtudaginn 9. júní,
föstudaginn 10. júní og
laugardaginn 11. Júní.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Sturtum, tækjasal og sauna verður haldið opið á meðan viðgerðum stendur.
Jóhanna Eyrún Guðnadóttir, forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar
498. fundur Hreppsnefndar Tálknafjarðarhrepps verður haldinn að Strandgötu 38, Tálknafirði, þriðjudaginn 31. maí 2016 og hefst kl. 17:00.
Sjá fundarboð hér (.pdf)
Sveitarstjóri
Veðurspáin ætlar að vera okkur óhagstæð svo sú ákvörðun hefur verið tekin að fresta málningu á sundlauginni í bili!
Jóhanna