Byggðakvóti 2013/2014
Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2013/2014 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 665, 10. júlí 2013
...Meira
Eyðibýli á Íslandi – tvö ný bindi komin út
Út eru komin 4. og 5. bindi af ritinu Eyðibýli á Íslandi. Þau fjalla um Vestfirði og Norðurland vestra.
Markmið verkefnisins Eyðibýli á Íslandi er að rannsaka og skrá eyðibýli og önnur yfirgefin íbúðarhús í sveitum landsins. Fyrstu skref rannsóknarinnar voru tekin sumarið 2011 á Suðurlandi. Sumarið 2012 náði rannsóknin til Norðurlands eystra og Vesturlands og í ár til Vestfjarða og Norðurlands vestra.
Upplýsingar um verkefnið er að finna á www.eydibyli.is
...Meira
Fjölbrautaskóli Snæfellinga auglýsir eftir framhaldsskólakennara
Óskum eftir að ráða kennara til kennslu í raungreinum frá og með næstu áramótum. Meðal kennslugreina eru eðlisfræði, efnafræði og jarðfræði.
...Meira
Opið hús á Vindheimum
Nú ætlum við að prófa að hafa opið hús á Vindheimum, á þriðjudagsmorgnum frá kl. 10-12. Þar getum við komið saman, spjallað og haft gaman.
Allir velkomnir! S.s. mæður með börn, atvinnulausir, einstaklingar í fjarnámi, eldri borgarar og í raun allir þeir sem hafa lausan tíma til að koma.
Hvet sem flesta til að mæta, hlakka til að sjá ykkur, Dúdda
Auglýsing: fundur í hreppsnefnd
461. fundur Hreppsnefndar Tálknafjarðarhrepps verður haldinn að Miðtúni 1, Tálknafirði, miðvikudaginn 13. nóvember 2013 og hefst kl. 17:00.
Sjá fundarboð hér. (.pdf)
Sveitarstjóri
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 637. fundur sveitarstjórnar 14. maí 2024
- Sveitarstjórn | 636. fundur sveitarstjórnar 30. apríl 2024
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 17. fundur 18. apríl 2024
- Skipulagsnefnd | 16. fundur skipulagsnefnar 16. apríl 2024
- Fræðslunefnd | 18. fundur fræðslunefndar 15.04.2024
- Sjá allar fundargerðir