Skrifstofan lokuð
Skrifstofa Tálknafjarðarhrepps verður lokuð fimmtudaginn 22.11 og föstudaginn 23.11
Kveðja, starfsfólk Tálknafjarðarhrepps
Skrifstofa Tálknafjarðarhrepps verður lokuð fimmtudaginn 22.11 og föstudaginn 23.11
Kveðja, starfsfólk Tálknafjarðarhrepps
Miðvikudaginn 21. nóvember kl. 20:00 í Tálknafjarðarskóla er foreldrum boðið upp á námskeiðið “Jákvæð samskipti, virðing og vellíðan” með Ingibjörgu Ingu Guðmundsdóttur. Nálgun jákvæðrar sálfræði á því hvernig jákvæð samskipti, virðing og vellíðan geta leitt til betri árangurs. Er skólinn í lykilhlutverki, eru foreldrar í lykilhlutverki eða er samvinna skóla og foreldra það sem mestu máli skiptir, ásamt virðingu á báða bóga.
Hefst 19. nóvember 2018.
Námskeið á stigi 2 samkvæmt námskrá frá menntamálaráðuneytinu. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa lokið námi á stigi 1 eða hafa nokkra undirstöðu í íslensku.
Unnið með þætti sem tengjast daglegu lífi og starfi einstaklingsins til að auka orðaforða nemanda. Lögð er áhersla á að nemendur geti gert sig skiljanlega og tekið þátt í einföldum samræðum um dagleg málefni.
Kennari: Rut Einarsdóttir.
Lengd: 30 kennslustundir (10 skipti).
Tími: Kennt mánudaga og miðvikudaga kl. 19-21. Hefst 19. nóvember 2018.
Staður: Grunnskólinn á Tálknafirði.
Verð: 27.000. kr.
Almennt gildir að til þess að ljúka námskeiði hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða með viðurkenningu þarf að lágmarki 75% mætingu.
Sjá nánar hér: https://www.frmst.is/namskeid/tungumal/Islenska_2a/
533. fundur Hreppsnefndar Tálknafjarðarhrepps verður haldinn að Strandgötu 38,
8. nóvember 2018 og hefst kl. 18:00.
Sjá fundarboð hér (.pdf)
Bryndís Sigurðardóttir, sveitarstjóri